Eiginleikar
- Mjúkir fætur
- Nærandi
- Rakagefandi
Notkun
Nuddaðu frá tám að ökkla þegar fætur eru þreyttir eftir mikla göngu eða þegar þegar þú finnur fyrir hita eða spennu í fótum. Má nota daglega.
Fótakrem sem inniheldur sheasmjör (15%), sem bráðnar auðveldlega inn í húðina og hjálpar til við að næra og mýkja þurra og skemmda húð á fótum. Arnica og lavender ilmkjarnaolíur af náttúrulegum uppruna eru þekktar fyrir róandi eiginleika sína og blandað saman við sheasmjör til að skapa þessa áhrifaríku umhirðu og fríska upp á þreytta fætur. Kremkennd áferðin gengur hratt inn í húðina án þess að skilja eftir fituga eða klístraða filmu á húðinni og gefur mjúka, fallega og þægilega fætur.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Arníku blómaseyði
Þekkt fyrir róandi áhrif

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERIN - TAPIOCA STARCH - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - GLYCERYL STEARATE SE - OCTYLDODECANOL - HETEROTHECA INULOIDES FLOWER EXTRACT - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CAPRYLYL GLYCOL - PROPYLENE GLYCOL - XANTHAN GUM - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - TOCOPHEROL - PANTHENOL - CITRIC ACID - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - SORBITOL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - LIMONENE - GERANIOL - CITRONELLOL