Helgartilboð

Sía

    Helgina 15.-17. desember verður tilboð á jólahúsunum okkar. Þú kaupir 2 jólahús og færð það þriðja frítt! Jólahúsin okkar innihalda litlar stærðir af mörgum af okkar vinsælustu vörum og eru frábærar smágjafir og húsin má endurnýta sem jólaskraut.

    Til að nýta tilboðið, setur þú 2 jólahús í körfuna. Í greiðsluferlinu setur þú inn í skilaboðin hvaða gerð af jólahúsi þú vilt fá sem það þriðja og frítt með.


    2 vörur

    2 vörur