Vörulína: Helgartilboð
Helgina 21.-23. nóvember verður tilboð á jólahúsunum okkar. Þú kaupir 3 jólahús og færð það fjórða frítt. Jólahúsin okkar innihalda litlar vörur úr vinsælustu línunum okkar og eru fullkomnar leynivinagjafir eða til að skreyta jólaborðið.