BÆTA VIÐ Í KÖRFU

Fleurs De Cerisier Eau De Toilette

Fleurs De Cerisier Eau De Toilette

Framleitt í Frakklandi

Viðkvæm blóm, fersk rauð ber, mjúkir moskustónar.

Venjulegt verð 8.990 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 8.990 ISK
Tilboð Uppselt
Stærð:
  • Frí heimsending á pöntunum yfir 12.900 kr
  • Fríar prufur fylgja pöntunum
  • Fríar prufur fylgja pöntunum

Vörunúmer: Vörunúmer:24ET050CBR25

Skoða allar upplýsingar

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA

Lýsing

Þetta blóma- og ávaxtakenndra ilmvatn flytur þig í huganum til kirsuberjatrjáa ­skreytt­ra hlíða Suður-Frakklands. Ilmurinn er ferskur, fínlegur og kvenlegur, með kirsuberjaþykkni frá Luberon-héraðinu í Provence.

Ferskar toppnótur af fresíu, kirsuberjum og dalalilju umlykja húðina, á meðan hlýir undirtónar af amber og moskus veita djúp og eftirminnileg lokaáhrif.

Notkun: Úðaðu á púlsstaði líkamans, svo sem á háls, bringu og úlnliði. Fyrir langvarandi ilmupplifun, notaðu Fleurs De Cerisier  líkamskremið með.

„Það er vegna þess að kirsuberjablómin fjúka með fyrstu vorgolunni sem þau eru svo dýrmæt og sjaldgæf.“

– Olivier Baussan, stofnandi L’OCCITANE.

Höfuðtónar

Kirsuber

Hjartatónar

Kirsuberjablóm

Grunntónar

Moskus

Innihaldsefni


Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - PROPYLENE GLYCOL - ALCOHOL - TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE - CITRONELLOL - COUMARIN - EUGENOL - GERANIOL - LIMONENE - LINALOOL - CI 19140/YELLOW 5 - CI 17200/RED 33 - CI 14700/RED 4 - CI 42090/BLUE 1

HEILL HEIMUR AF MÖGULEIKUM

Blandaðu saman ilmvötnunum okkar til að skapa einstakan, marglaga ilm.

Við mælum með að para þennan ilm við Lavande Blanche Eau de Toilette, borið á mismunandi svæði, til að skapa náttúrulegan hreinleika og ljúfa blómailmblöndu.


17.980 ISK

Orð ilmhönnuðarins

„Ég lék mér að andstæðum viðkvæms og létts blómailms fresíu og dalalilju, sameinað mjúkum og heillandi ávaxtailmi kirsuberja sem styrkir bæði blómailminn og seiglu hans.“

- Ilmhönnuðurinn Jérôme Epinette

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)