Eiginleikar
- Hreinsar
- Skrúbbar
Notkun
Nuddaðu létt yfir blauta húð, þangað til að fer að freyða og skolaðu síðan af.
Möndluskrúbburinn inniheldur muldar möndluskeljar og sæta möndluolíu frá Provence héraðinu. Hann hefur gelkennda áferð og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi og skilur eftir sig dásamlegan möndluilm. Skrúbburinn hentar fyrir daglega notkun.
Aðalinnihaldsefni
Sæt möndluolía
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina.
Muldar möndluskeljar
Skrúbbar húðina og fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi.
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - GLYCERIN - CAPRYLYL/CAPRYL GLUCOSIDE - SILICA - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) SHELL POWDER - XANTHAN GUM - DISODIUM COCOYL GLUTAMATE - PARFUM/FRAGRANCE - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - CITRUS AURANTIUM BERGAMIA (BERGAMOT) FRUIT OIL - HYDROXYETHYLCELLULOSE - CITRIC ACID - SODIUM COCOYL GLUTAMATE - GALACTARIC ACID - SODIUM ACETATE - ISOPROPYL ALCOHOL - CELLULOSE - ALCOHOL - SODIUM BENZOATE - COUMARIN - LIMONENE