

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur húðinni ilm
- Húðin helst ilmandi allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnliði. Varúð: Haltu frá hita og eldi.
Les Classiques línan færir þér arfleið L‘Occitane ilmanna í gegnum árin með endurútgáfu á nokkrum af vinsælustu ilmum síðustu ára. Terre de Lumiére L‘eau fangar augnablik sólarupprásinnar, augnablikið þegar sólin rís svo fallega yfir himnum Provence héraðsins. Þegar birtan verður að ferskum morgunandvara sem er í senn bæði ljúfur og kvenlegur. Þessi ferski blómailmur sameinar tóna bergamóts, sólberja, hvíts muskus og tonka bauna.
Höfuðtónar
Bergamót, Bleikur pipar, Sólber
Hjartatónar
Magnólía, Lavender, Pétalía
Grunntónar
Tonka baunir, Muskus
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
ALKÓHÓL
Þegar sykurplöntur gerjast þá kemur þessi litlausi vökvi fram sem er tilvalinn að nota í ilmvötn. Hann er einnig þekktur fyrir hreinsandi eiginleika sína.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - PARFUM/FRAGRANCE - AQUA/WATER - CITRIC ACID - LIMONENE - HYDROXYCITRONELLAL - BENZYL SALICYLATE - LINALOOL - COUMARIN - CITRONELLOL - GERANIOL - CITRAL
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af fínlegum og þokkafullum ilm.