

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur húðinni ilm
- Húðin helst ilmandi allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnliði. Varúð: Haltu frá hita og eldi.
Les Classiques línan færir þér arfleið L‘Occitane ilmanna í gegnum árin með endurútgáfu á nokkrum af vinsælustu ilmum síðustu ára. Jasmin Immortelle Néroli blandar saman ljúfum og sætum tónum rétt eins og hið ljúfengasta sætabrauð. Blómailmur sem sameinar arómatíska, blómlega tóna við örlítið af hunangi, appalsínutré og muskus.
Höfuðtónar
Sítróna
Hjartatónar
Jasmína
Grunntónar
Viðartónar
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
IMMORTELLE ILMKJARNAOLÍA
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - JASMINUM OFFICINALE (JASMINE) OIL - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - LIMONENE - LINALOOL - BENZYL ALCOHOL - CITRAL - GERANIOL - BENZYL BENZOATE - CITRONELLOL - CI 19140/YELLOW 5 - CI 14700/RED 4
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af fínlegum og þokkafullum ilm.