Eiginleikar
- Nærir húðina
- Gefur húðinni mildan ilm
Notkun
Berðu á hendurnar eftiir þörfum. Nuddaðu vel á þau svæði sem eru sérstaklega þurr.
Þessi handáburður nærir hendurnar og skilur eftir fágaðan ilm sem er blanda af ferskum sítrus, hlýjum blómailm og einstökum vanillutónum. Inniheldur útdrátt úr appelsínublómum frá Grasse héraðinu og vistvænt vanilluseyði.
Þar sem formúlan inniheldur náttúrulegt vanilluseyði, getur liturinn breyst með tímanum. Það hefur engin áhrif á gæði vörunnar.
Green Vanilla Orchid Accord
Aðalinnihaldsefni

Ilmur úr Appelsínublómi Enfleurage
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim.

Ilmandi vanilluseyði
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim.

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.
AQUA/WATER - GLYCERIN - CETEARYL ALCOHOL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - CORN STARCH MODIFIED - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CETEARETH-33 - CETYL ALCOHOL - CAPRYLYL GLYCOL - XANTHAN GUM - ETHYLHEXYLGLYCERIN - TOCOPHEROL - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL