 

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
                  
                    Lýsing
                  
                  
                  
                
                Eiginleikar
- Gefur raka og mýkt
Notkun
Borið á eins oft og nauðsynlegt er.
Þessi silkimjúki handáburður inniheldur möndlumjólk og möndluolíu sem hjálpar til við að næra og mýkja hendurnar um leið og hann umvefur þær með þægilegum og ljúffengum ilm af ferskum möndlum. Kremkennd áferðin er ekki fitug og gefur höndunum fullkomin raka allan daginn.
                  
                    Innihaldsefni
                  
                  
                  
                
                Aðalinnihaldsefni
- 
          MÖNDLUMJÓLKMýkir húðina og gefur henni raka.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - SODIUM POLYACRYLATE - TAPIOCA STARCH - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) PROTEIN - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CETYL ALCOHOL - JOJOBA ESTERS - CAPRYLYL GLYCOL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - XANTHAN GUM - MANNITOL - TOCOPHEROL - SODIUM CITRATE - HYDROGENATED LECITHIN - CITRIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - COUMARIN
Fallega mjúk
Lúxus áferð og ómótstæðileg möndlulykt fyrir húð sem er mjúk og falleg
 
               
               
       
       
       
         
     
       
       
       
     
       
     
     
     
     
     
     
    