Eiginleikar
- Rakagefandi
- Verndar hendurnar
- Mýkir hendurnar
- Gefur höndunum mildan ilm
Notkun
Berðu á hendur yfir daginn eins oft og þú vilt, með því að gæta sérstaklega að hnúum þínum og sérstaklega þurrum svæðum.
Handáburður sem mýkir og nærir hendurnar. Létt formúla með shea smjöri sem skilur ekki eftir sig klístraða áferð. Inniheldur kirsuberjablómaseyði frá Luberon þjóðgarðinum í Provence.
"Kirsuberjablómin eru svo sjaldgæf og verðmæt vegna þess að þegar fyrsta vindhviðan kemur á vorin, fljúga þau í burtu" – Olivier Baussan, stofnandi L’OCCITANE
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Kirsuberjaseyði
Sykurinnihaldið gerir það að verkum að kirsuberjaseyðið nærir og mýkir húðina.

Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.
AQUA/WATER - GLYCERIN - CETEARYL ALCOHOL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - TAPIOCA STARCH - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - XANTHAN GUM - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CETEARETH-33 - CAPRYLYL GLYCOL - CETYL ALCOHOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - GLYCERYL CAPRYLATE - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - PROPYLENE GLYCOL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE