

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Ilmur innblásinn af hráum angum Provence – hrár og dulmagnaður eins og ilmurinn af nýeimuðu lavender, með pipruðum og múskatslegum tónum brennds viðar. Tilvalið fyrir tímalausan, ekta mann með náttúrulegan glæsileika sem er trúr sínum uppruna.
Lavander
Svartur pipar
Sedrusviður
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - PIPER NIGRUM (PEPPER) FRUIT OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - COUMARIN - LINALOOL - HYDROXYCITRONELLAL - GERANIOL - CINNAMAL
HEILL HEIMUR AF MÖGULEIKUM