
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Láttu hugann reika til hásumars á lavenderökrum Provence með þessari óvæntu blöndu af hvítum og bláum lavender. L’OCCITANE en Provence leiðir þig inn í ferskan og fínlegan ilm: Lavender sem minnir á lyktina af nýþvegnum líndúk, bartir tónar af bergamot og mjúkir, faðmandi tónar rósar og hvíts moskus. Inniheldur ilmkjarnaolíu úr hvítum og bláum lavender.
Lavender
Moskus
Sedrusviður
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - LINALOOL - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - GERANIOL - CITRONELLOL - CITRAL - COUMARIN
HEILL HEIMUR AF MÖGULEIKUM