


SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur höndunum raka
- Hjálpar til við að vernda hendurnar
- Skilur hendurnar eftir mjúkar
Notkun
Berðu á hendurnar yfir daginn eins oft og þörf er á. Fullkomnaðu ilmrútínuna með Fleurs de Cerisier ilmvatni og líkamskremi til að njóta kirsuberjailmsins til fulls.
Mýktu og verndaðu hendurnar með kirsuberjablómaútgáfunni af einum vinsælasta handáburði L’OCCITANE. Létt formúlan sem verður ekki fitug, inniheldur sheasmjör sem mýkir og veitir húðinni raka. Auk þess inniheldur hún kirsuberjaþykkni frá Luberon-héraði í Provence og skilur eftir sig mildan, blómailm.
„Það er vegna þess að kirsuberjablómin fjúka með fyrstu vorgolunni sem þau eru svo dýrmæt og sjaldgæf.“
– Olivier Baussan, stofnandi L’OCCITANE.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - CETEARYL ALCOHOL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - TAPIOCA STARCH - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CETEARETH-33 - CAPRYLYL GLYCOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - GLYCERYL CAPRYLATE - CETYL ALCOHOL - XANTHAN GUM - POLYSORBATE 60 - PROPYLENE GLYCOL - SORBITAN ISOSTEARATE - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LIMONENE - LINALOOL
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig af sætum blómailm.