Vörulína: Fleurs de Cerisier

Kirsuberjatréið er órjúfanlegur hluti af landslagi Provence. Það er víða að finna á Apt-svæðinu í Luberon og skiptir um lit eftir árstíðum – uppspretta innblásturs fyrir listafólk. Með þessari ilm-, bað- og líkamslínu heiðrar L’OCCITANE ljóðræna fegurð kirsuberjablómsins og hin viðkvæmu, kvenlegu blóm fyrstu vor­daganna.
Fela síu

5 vörur