Eiginleikar
- Gefur húðinni ljúfan blómailm
- Húðin helst ilmandi allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnliði. Fyrir langvarandi ilm er gott að nota með Cherry Blossom Shimmering Body LotionCherry Blossom Eau de Toilette flytur þig til fjallahlíða Suður-Frakklands með sínum ávaxtakenndu blómatónum. Fjallahlíðarnar eru fallega skreyttar kirsuberjablómum og umvefja þær með fínlegum og ferskum blómailmum. Þessi kvenlegi ilmur inniheldur kirsuberjaseyði frá Luberon svæðinu í Provence og leikur við skilningarvitin með tónum af fresíu, kirsuberjum og dalaliljum í bland við kryddaðann grunn af amber og moskus.
Fyrir langvarandi ilm yfir daginn mælum við með: Að úða ilmvatninu á, eftir að Cherry Blossom Shimmering Lotion hefur verið borið á húðina.
,,Kirsuberjablómin svífa í burtu við fyrstu golu vorsins og þessvegna eru þau svo sjaldgæf og mikils virði“ Olivier Baussan, stofnandi L‘Occitane
Kirsuber, Sólber, Fresía
Kirsuberjablóm, Dalaliljur, Rósir, Jasmína
Moskus, Rósaviður, Amber
Aðalinnihaldsefni
Kirsuberjaseyði
Sykurinnihaldið gerir það að verkum að kirsuberjaseyðið nærir og mýkir húðina.
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - PROPYLENE GLYCOL - ALCOHOL - TRIS(TETRAMETHYLHYDROXYPIPERIDINOL) CITRATE - LIMONENE - LINALOOL - COUMARIN - CITRONELLOL - GERANIOL - EUGENOL - CI 19140/YELLOW 5 - CI 17200/RED 33 - CI 42090/BLUE 1