Eiginleikar
- Hreinsar húðina
- Gefur húðinni ljúfan blómailm
Notkun
Vættu sápuna og leyfðu henni að freyða vel. Nuddaðu á milli handanna eða á líkamann til að hreinsa vel. Skolaðu af.Cherry Blossom sápustykkið inniheldur kirsuberjaseyði frá Luberon landsvæðinu í Provence og gefur húðinni sætan ávaxtakenndan blómailm. Hentar bæði fyrir hendur og líkama. Sápan freyðir vel og hreinsar húðina mjúklega í sturtunni.
,,Kirsuberjablómin losna og svífa í burtu við fyrstu golu vorsins og þessvegna eru þau svo sjaldgæf og mikils virði“ Olivier Baussan, stofnandi L‘Occitane
Kirsuberjatréð er dæmigert fyrir landslagið í Provence. Það finnst víða á Luberon landsvæðinu og breytir um lit eftir árstíðum: Skjannahvítt á vorin, skær rautt á sumrin og endar á mjúkum grænum lit á haustin. L‘Occitane fagnar ljóðrænni fegurð kirsuberjablómanna með þessum ljúfa blómailmi.
Aðalinnihaldsefni

Kirsuberjaseyði
Sykurinnihaldið gerir það að verkum að kirsuberjaseyðið nærir og mýkir húðina.

Sólblómaolía
Ríkt af fitusýrum, hjálpar að næra og mýkja húðina.

Kókosolía
Rík af fitusýrum sem næra, mýkja og vernda húð og hár.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - PALMITIC ACID - STEARIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - PRUNUS CERASUS (BITTER CHERRY) FRUIT EXTRACT - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE - PROPYLENE GLYCOL - SILICA - KAOLIN - LIMONENE - LINALOOL - CI 77491/IRON OXIDES - CI 77007/ULTRAMARINES - CI 77499/IRON OXIDES