Þessi Almond snyrtibudda inniheldur allt sem þú þarft til að njóta dekrandi og nærandi Almond línunnar okkar. Með mildum ilm af möndlum gefa vörurnar þér fullkominn raka og ilm fyrir allan líkamann.
- Almond Shower Oil 75 ml
- Almond Soap 50 g
- Almond Delicious Hands 10 ml
- Almond Supple Skin Oil 15 ml
- Almond Milk Concentrate 20 ml