
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Þessi jólaskrautkúla inniheldur þrjár af helstu shea butter vörum okkar og er hin fullkomna smágjöf – hvort sem er fyrir ástvini eða til að dekra við sjálfa(n) þig!
Kassann má endurnýta – hengja í jólatréð eða nota sem skemmtilega skreytingu á hátíðarborðið.
Inniheldur: Sturtukrem (35ml), 25% shea líkamskrem (20ml) & handáburð (30ml)