Inniheldur 3 vörur úr hinni sívinsælu möndlulínu og er þessi skrautkassi fullkomin lítil gjöf fyrir ástvin eða þig sjálfa/n! Þú getur endurnýtt kassann með því að hengja hann á jólatréð eða nota hann sem skraut á hátíðarborðið. Þetta hátíðarskraut er kjörin gjöf fyrir „leynivinaleikinn“ eða sem lítil jólagjöf. Kassinn er í pakkalaga formi og bætir við skemmtilegum hátíðarblæ á hvaða jólatré sem er.
Inni í honum finnur þú úrval af vinsælustu möndluvörunum okkar, fullkomnar til að njóta ómótstæðilegs ilmsins og veita húðinni lúxusmýkt. Hvort sem það er fyrir þig sjálfa/n eða sem hugulsöm gjöf, þá sameinar þetta fallega jólatréskraut hátíðargleði og möndluilm sem er sannarlega einstakt jóladekur.
Þetta hátíðarskraut inniheldur:
- 35ml Almond Shower Oil
- 20ml Almond Milk Concentrate
- 10ml Delicious Hands
Þetta gjafasett inniheldur: