Uppgötvaðu töframátt Shea smjörsins sem býr yfir þeim náttúrulegu eiginleikum að næra og vernda þurra og þyrsta húð.

NÝTT ÚTLIT, SAMA FORMÚLAN

Ný 30ml túpa sem nú er hægt að full endurvinna! Einnig höfum við endurhannað tappan sem er nú kominn með smellitappa og því hægt að opna með aðeins einni hendi fyrir aukin þægindi.

Óttist ekki! Formúlan okkar helst óbreytt. Dekraðu við þig með nærandi Shea handkreminu með þykkri kremkenndri áferð sem fer auðveldlega inn í húðina.

Clean Charter* formúla, sem inniheldur 96% innihaldsefna af náttúrulegum uppruna, umbreytir þurrum höndum í silkimjúk undur.

Versla núna

VINSÆLT

Shea Hand Cream (Ferðastærð)

Hefðbundið verð 1.350 ISK
BÆTA VIÐ Í KÖRFU
Skoða vöru

Uppgötvaðu úrval okkar af Shea smjörs andlits & líkamsvörum

SHEA Andlitsvörur

Húðvörurnar okkar innhalda hátt hlutfall af shea smjöri sem hjálpar við að næra, vernda og sefa venjulega út í mjög þurra húð, og jafnvel viðkæma húð. Húðin er laus við óþægindi allan daginn og mildur ilmur shea smjörsins umvefur hana.

SHEA Smjör Líkamsvörur

Uppgötvaðu Shea smjörs líkamsvörurnar sem henta sérstaklega fyrir viðkvæma húð og 3 ára og eldri. Nærðu og verndaðu alla fjölskyldumeðlimina með Shea líkamskremunum okkar.

Hvernig ræktum við breytingar?

Minnkum Sóun

Farðu inn á grænni braut með skuldbindingu okkar um að draga úr plasti. Greenleaf, vistvænu umbúðirnar okkar er hægt að endurvinna, eru stílhreinar og sjálfbærar.

Vertu með okkur í að móta sjálfbæra framtíð- eitt lítið skref í einu.

Virðum líffræðilegan fjölbreytileika

Lífræna shea ræktunin okkar er lykilatriði í vinsælu Shea línunni okkar. Shea smjör inniheldur mikið af omega-6 sem nærir ekki aðeins húðina heldur einnig mýkir hana.

Uppgötvaðu húðvörur sem ganga lengra en fegurð, að huga að sjálfbærni og virða líffræðilegan fjölbreytileika.

Stuðningur við framleiðendur

Shea smjörið okkar er frá Búrkína Fasó úr sjálfbærri ræktun og byggir á sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade) við konurnar sem framleiða það. Þar framleiða konurnar shea smjör úr shea hnetunum sem er þekkt sem "gull kvenna". Þetta gæti litið út fyrir að vera lítið skref en þau breyta heilmiklu. Veldu vörurnar okkar til að taka þátt í þessari valdeflingu með okkur.