Andlitsvörur
Þú færð fallega húð með því að nota réttar húðvörur. Andlitsvörurnar okkar hjálpa þér við að ná fram því yfirbragði á húð þinni sem þú leitar eftir! L'OCCITANE hefur þróað einstakar andlitsvörulínur sem taka á því sem þú vilt bæta í húðumhirðu þinni. Hver lína um sig beinist að sérstökum þörfum, hvort sem þú vilt hægja á öldrun húðarinnar, leitar eftir raka, næringu eða ljóma.
Vinsælustu vörurnar
Nýtt! Divine Pearls
