Vörulína: Peony andlitsvörur

Sía

    L‘OCCITANE hefur tekist að ná hinu fullkomna bóndarósar þykkni úr bóndarósum frá Drôme héraðinu í Frakklandi. Rannsóknarstofa okkar hefur þróað Pivoine Sublime blönduna sem inniheldur bóndarósar seyði (sem við höfum sérstakt einkaleyfi á) sem hefur fegrandi og lagfærandi áhrif á húðina. Blandan inniheldur steinefnablöndu sem dregur úr sýnileika lítilla útlitsgalla í húð svo húðin lítur óaðfinnanlega út.


    2 vörur

    2 vörur