Eiginleikar
- Gefur húð ferskan ilm
- Húðin heldur ferskum ilm allan daginn
Notkun
Úðaðu á púlspunkta: Bringu, háls og úlnlið.
Leyfðu þessum dásamlega ilmi að bera þig að hjarta lavender akranna þar sem blanda af bláum og hvítum lavender umvefur þig ferskum og fínlegum ilm sínum. Nýr ilmur frá L‘Occitane en Provence sem inniheldur: Lavender sem minnir á nýþvegið og hreint lín, ferska tóna af bergamót, mýkjandi tóna af rós og hvítum moskus. Inniheldur ilmkjarnaolíur úr hvítum og bláum lavender.
Bergamót, Cedrat, Petitgrain
Sólber, Lavender
Sedrusviður, Hvítur moskus, Sandalviður
Aðalinnihaldsefni
Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - LINALOOL - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - GERANIOL - CITRONELLOL - CITRAL - COUMARIN