Eiginleikar
- Gefur húð ferskan ilm
- Húðin heldur ferskum ilm allan daginn
Notkun
Berðu ilmvatnsgelið á púlspunkta: Bringu, háls og úlnlið. Má ekki bera á andlit.
White Lavender ilmgelið inniheldur ilmkjarnaolíur úr hvítum og bláum lavender en það bráðnar inn í húðina og skilur eftir sig ferskan blómailm sem minnir á nýþvegið lín. Umbúðirnar eru fullkomnar til að hafa í töskunni svo auðvelt er að fríska uppá sig hvar sem er og hvernær sem er!
Bergamót, Cedrat, Petitgrain
Sólber, Lavender
Sedrusviður, Hvítur moskus, Sandalviður
Aðalinnihaldsefni

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.
AQUA/WATER - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - PROPANEDIOL - GLYCERIN - PARFUM/FRAGRANCE - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - SODIUM POLYACRYLATE STARCH - CAPRYLYL GLYCOL - ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER - DENATONIUM BENZOATE - SODIUM HYDROXIDE - LINALOOL - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - GERANIOL - CITRONELLOL - CITRAL - COUMARIN