Eiginleikar
- Þvær húðina mjúklega
- Gefur húðinni mildan ilm
- Frískar húðina við
Notkun
Nuddaðu á blauta húð og skolaðu síðan af.
Verbena Shower gelið inniheldur lífrænt verbenaseyði frá Provence héraðinu í Frakklandi. Það hreinsar húðina mjúklega og skilur líkamann eftir ilmandi af ferskum sítrus.
Aðalinnihaldsefni

Seyði úr Verbena laufi
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika.
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - COCO-GLUCOSIDE - GLYCERIN - COCO-BETAINE - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - LITSEA CUBEBA FRUIT OIL - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - CITRAL - GERANIOL - HEXYL CINNAMAL - CITRONELLOL -BENZYL BENZOATE - LINALOOL
{
"quantity": 1,
"id": 44785095213288
}