






SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Fyrir þurra og mjög þurra húð
- Djúpnærir húðina
- Verndar húðina gegn þurrki
Notkun
Hagkvæm áfylling úr 100% endurunnu plasti. Formúlan inniheldur hátt magn af Shea smjöri (25%), sérstaklega gott fyrir þurra, mjög þurra og viðkvæma húð. Með yfir 95% af náttúrulegum innihaldsefnum. Kremið mýkir og nærir samstundis ásamt því að styrkja húðina og vernda. Það er auðvelt að bera kremið á og það fer hratt og örugglega inn í húðina. Húðin fyllist af raka og verður þægileg og mjúk aftur. Kremið er hægt að nota fyrir alla fjölskylduna frá 3 ára aldri og er tilvalið fyrir mjög þurra og viðkvæma húð.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina. -
TAPIOKA DUFT
Tapioka sterkja sem hjálpar til við að draga í sig umfram fitu og olíu. -
BETA-GLÚKAN
Náttúruleg sykurblanda sem gefur raka og róar húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - DICAPRYLYL CARBONATE - GLYCERIN - TAPIOCA STARCH - PENTYLENE GLYCOL - CETEARYL ALCOHOL - GLYCERYL STEARATE - PEG-100 STEARATE - DIMETHICONE - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CETEARETH-33 - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - SODIUM PCA - GLYCERYL CAPRYLATE - TOCOPHEROL - XANTHAN GUM - POLYSORBATE 60 - SORBITAN ISOSTEARATE - BETA-GLUCAN - CAPRYLYL GLYCOL - PARFUM/FRAGRANCE
Nærandi þægindi
Húðrútína sem nærir þurra húð