
Eiginleikar
- Nærir húðina
- Sléttir og mýkir húðina
- Bætir ljóma húðarinnar
Notkun
Nuddaðu á húðina eftir bað eða hvenær sem þurfa þykir á þurra eða strekta húð.Líkamsolían Shea Fabulous Oil inniheldur endurnýjandi shea olíu (5%) sem hentar fullkomlega til að næra, mýkja og vernda húðina gegn þurrki. Olían hjálpar að lagfæra og endurbyggja sýruhjúp húðarinnar. Þykk og silkikennd áferðin verður mjúk eins og silki á húðinni og dregst hratt inn í hana. Húðin verður mjúk og slétt viðkomu án þess að vera klístrug eða fitug. Húðin ilmar af fínlegum shea ilmtónunum.
Aðalinnihaldsefni

Shea olía
Ríkt af fitusýrum, kemur í veg fyrir rakaskort, nærir og mýkir húðina.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) OIL - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - HIPPOPHAE RHAMNOIDES OIL - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LINALOOL - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL - COUMARIN - LIMONENE - GERANIOL - CINNAMYL ALCOHOL - BENZYL CINNAMATE - BENZYL BENZOATE
Takk innilega fyrir mig. Sendinginn mín var svo falleg og fallega pökkuð inn. Mér fannst eins og ég væri að fá afmælisgjöf. Nótan sem fylgdi með kom í svo fallegu umslagi. Mer þótti líka gaman sjá að það var undirskrift þeirra sem pakkaði inn. Takk fyrir mig. Þið fáið 10 í einkun frá mér. Þið eruð með fallegustu innpökkunin og með bestu vörurnar sem henta mér best❤️