Sápustykki úr hágæða jurtaolíum og inniheldur enga pálmaolíu. Sápan er búin til með hefðbundinni sápuaðferð sem hefur verið notast við í áraraðir í Provence. Sápustykkin innhalda Sheasmjörs seyði sem er þekkt fyrir mýkjandi og nærandi eiginleika sína og er sápan því góð fyrir viðkvæma húð og hentar fyrir alla fjölskylduna eða frá 3 ára aldri. Sápan kemur jafnvægi á og viðheldur réttu ph gildi húðarinnar og má einnig nota á andlitið. 99% af innihaldsefnum sápunnar eru niðurbrjótanleg í náttúrunni.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - STEARIC ACID - PALMITIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - PARFUM/FRAGRANCE - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE - GLYCERIN - HYDROGENATED LECITHIN
{
"quantity": 1,
"id": 42549107949800
}