
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Shea andlitsumhirðusett sem nærir, róar og gefur húðinni mýkt. Kremhreinsir sem hreinsar á mildan hátt, létt rakakrem fyrir daglega notkun og Immortelle Reset serum sem frískar upp á húðina og gefur henni ljóma. Fullkomið fyrir þurra, viðkvæma eða rakaþurra húð.
Gjafakassinn inniheldur:
• 125 ml Shea Cleansing Cream
• 5 ml Immortelle Reset Serum
• 50 ml Shea Light Face Cream