Eiginleikar
- Nærir húð þína
- Hjálpar við að vernda húðina gegn þurrki
- Gefur húðinni þægindi
Notkun
Nuddaðu líkamsmjólkinni á húðina hvenær sem þurfa þykir á þurra eða strekkta húð.
Þessi líkamsmjólk sem inniheldur 15% Shea smjör og morgunfrú sem nærir og veitir þurri húð samstundis þægindi*. Húðin helst nærð í allt að 48 klst eftir notkun.** Fljótandi formúlan hjálpar að sefa strekkta húð og veitir vernd gegn þurrki allan daginn.
*Neytendapróf á 33 sjálfboðaliðum.
**Verkunarpróf á 11 sjálfboðaliðum.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Blómaseyði úr gullfífli
Þekkt fyrir róandi áhrif
AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - GLYCERIN - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE - CETYL PALMITATE - CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT - LINUM USITATISSIMUM (LINSEED) SEED EXTRACT - MEL EXTRACT/HONEY EXTRACT - ALTHAEA OFFICINALIS ROOT EXTRACT - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) FRUIT EXTRACT - JOJOBA ESTERS - CAPRYLYL GLYCOL - HYDROGENATED RAPESEED OIL - CETYL ALCOHOL - POLYGLYCERYL-3 BEESWAX - XANTHAN GUM - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - SODIUM POLYACRYLATE - BUTYLENE GLYCOL - TOCOPHEROL - ALCOHOL - CHLORPHENESIN - UREA - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - COUMARIN - CITRONELLOL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LIMONENE - GERANIOL