
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Jafnt yfirbragð
- Rraki
- Ljómi
Notkun
Notaðu á hreina húð andlits og háls kvölds og morgna. Forðastu að setja kremið á viðkvæmt augnsvæðið.
Þetta serum inniheldur sérvalin náttúruleg innihaldsefni sem auka ljóma húðarinnar og vinna gegn líflausri og ójafnri áferð sem orsakast af ytri áreitum. Sérhæfð formúla þess hjálpar til við að draga úr sýnilegum dökkum blettum og stuðlar að ljómandi og jafnara yfirbragði húðarinnar.
Djúpt í vernduðum fjöllum Provence, þar sem líffræðileg fjölbreytni blómstrar, vex skjannahvítt blóm sem lýsist með tímanum: mjaðurtin. L’OCCITANE nýtir eiginleika þessa ljómandi blóms, sem er tínt með sjálfbærum hætti, í REINE DES PRÉS línunni sem veitir húðinni ljómandi og bjarta ásýnd.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
JAPÖNSK MANDARÍNA
Hjálpar til við að bæta áferð húðarinnar og styrkja varnarlagið, fyrir gagnsærri og geislandi húð -
BLÓMASEYÐI ÚR MJAÐJURT
Veitir ljóma, lýsir upp húðina ásamt því að jafna áferð. Þetta blóm er þekkt fyrir laufin sem lýsast upp með tímanum. -
C VÍTAMÍN
Glúkósi gefur stöðuleika, það verndar húðina og stinnir hana ásamt því að gefa henni ljóma. -
LAKKRÍSRÓTARSEYÐI
Hjálpar til við að hreinsa, jafna og róa húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - BETAINE - PENTYLENE GLYCOL - BUTYLENE GLYCOL - ASCORBYL GLUCOSIDE - SPIRAEA ULMARIA FLOWER EXTRACT - CYSTOSEIRA TAMARISCIFOLIA EXTRACT - SCUTELLARIA BAICALENSIS ROOT EXTRACT - CITRUS RETICULATA (TANGERINE) PEEL EXTRACT - POLYSORBATE 20 - XANTHAN GUM - SODIUM CITRATE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SODIUM HYDROXIDE - DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - PARFUM/ FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL - LIMONENE - LINALOOL.
Náttúruleg fegurð
Andlitsvörur sem búa yfir kröftum náttúrunnar.