Eiginleikar
- Gefur bjartara yfirbragð
- Rakagefandi
- Örvar húðflögnun
- Sefandi
Notkun
Forðist augnsvæði
Illuminating Lotion er inniheldur MJAÐJURTASEYÐI FROM PROVENCE er fyrsta skrefið í Reine des Prés húðrútínuni fyrir bjartari húð.
Illuminating Lotion er rakagefandi og róandi og hjálpar til við að undirbúa húðina fyrir ávinninginn af vörum sem fylgja á eftir. Mjúk og létt formúlan bætir sýnilega áferð húðarinnar. Yfirbragðið virðist náttúrulega meira ljómandi.
Aðalinnihaldsefni

Blómaseyði úr mjaðjurt
Veitir ljóma, lýsir upp húðina ásamt því að jafna áferð. Þetta blóm er þekkt fyrir laufin sem lýsast upp með tímanum.

Hvítt mórberjarseyði
Gefur ljómandi áferð og hjálpar til við að stinna húðina.

AQUA/WATER - GLYCERIN - PENTYLENE GLYCOL - NIACINAMIDE - ALCOHOL DENAT. - POLYSORBATE 20 - BETAINE - HYDROLYZED OPUNTIA FICUS-INDICA FLOWER EXTRACT - MORUS ALBA ROOT EXTRACT - SPIRAEA ULMARIA FLOWER EXTRACT - DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE - BUTYLENE GLYCOL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - XANTHAN GUM - TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE - TOCOPHEROL - CITRIC ACID - 1 - 2-HEXANEDIOL - CAPRYLYL GLYCOL - CHLORPHENESIN - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LINALOOL - CITRONELLOL - LIMONENE.