Eiginleikar
- Verndar húðina með SPF 50 sólarvörn
- Húðin fær raka og fyllingu
- Verndar gegn utanaðkomandi áreiti
Notkun
1 - Hitaðu smá magn á milli fingranna.
2 - Byrjaðu á nefinu, berðu út á eyrun og allt andlitið, berðu svo á ennið og strjúktu út á við, endaðu á háls- og brjóstsvæðinu.
3 - Gakktu úr skugga um að húðin þín sé hrein og þurr og berðu á þig eftir daglega rakakremið þitt og áður en þú notar farða.
Reine des Prés er hvítt blóm sem er þekkt fyrir að búa yfir ljómandi eiginleikum. Það er náttúrulega ríkt af salisýlsýru sem fræg er fyrir að gefa húðinni bjart útlit og ýta undir endurnýjun yfirhúðarinnar. Hrein fegurð blómsins og óviðjafnanleg útgeislun blómsins veitti L‘OCCITANE innblástur að Reine Blanche línunni sem gefur húðinni bjart og jafnt útlit. Illuminating UV Shield er margvirk vara sem hjálpar húðinni að viðhalda ljómandi og jöfnu útliti. Með daglegri notkun veitir varan áhrifaríka vörn gegn útfjólubláum geislum sólar með SPF50 sólarvörn, á sama tíma og húðin verður sjáanlega bjartari. Nærandi formúla Illuminating UV shield gefur húðinni samstundis einstaka mýkt svo hún verður vernduð og full af raka.
Aðalinnihaldsefni
Blómaseyði úr mjaðjurt
Veitir ljóma, lýsir upp húðina ásamt því að jafna áferð. Þetta blóm er þekkt fyrir laufin sem lýsast upp með tímanum.
Hvítt mórberjarseyði
Gefur ljómandi áferð og hjálpar til við að stinna húðina.
Salicylic sýra
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika, sléttir, þéttir og mýkir húðina.
AQUA/WATER - DIISOPROPYL SEBACATE - DIETHYLAMINO HYDROXYBENZOYL HEXYL BENZOATE - TITANIUM DIOXIDE - GLYCERIN - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - BIS ETHYLHEXYLOXYPHENOL METHOXYPHENYL TRIAZINE - PHENYLBENZIMIDAZOLE SULFONIC ACID - ETHYLHEXYL TRIAZONE - PENTYLENE GLYCOL - CETEARYL ALCOHOL - POLYMETHYL METHACRYLATE - CYCLOMETHICONE - MORUS ALBA ROOT EXTRACT - SPIRAEA ULMARIA FLOWER EXTRACT - POLYHYDROXYSTEARIC ACID - STEARIC ACID - POLYSORBATE 60 - XANTHAN GUM - TOCOPHERYL ACETATE - BUTYLENE GLYCOL - SORBITAN ISOSTEARATE - COCO-GLUCOSIDE - POTASSIUM CETYL PHOSPHATE - ALUMINA - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CORN STARCH MODIFIED - SODIUM LAURETH SULFATE - AMINOMETHYL PROPANOL - DISODIUM EDTA - ETHYLHEXYLGLYCERIN - PHENOXYETHANOL - CHLORPHENESIN - SALICYLIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - DIMETHICONOL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LINALOOL - BENZYL SALICYLATE - CITRONELLOL - GERANIOL