Eiginleikar
- Dregur úr myndun á dökkum blettum
- Eykur ljóma húðarinnar
- Dregur úr líflausri húð & jafnar húðtón
Notkun
1 – Notaðu 2 dælur af serumi og hitaðu það með því að nudda höndunum saman.
2 – Berðu serumið jafnt á andlitið með mjúkum hreyfingum. Berðu það á frá miðju andlits þíns, niður á höku og síðan yfir að gagnaugum.
3 – Notaðu fingurgómana til að bera það á ennið, og endaðu við gagnaugun.
4 – Berðu serumið niður á hálsinn og slakaðu á með því að þrýsta létt á hnakkann.
Aðalinnihaldsefni

Blómaseyði úr mjaðjurt
Veitir ljóma, lýsir upp húðina ásamt því að jafna áferð. Þetta blóm er þekkt fyrir laufin sem lýsast upp með tímanum.

Hvítt mórberjarseyði
Gefur ljómandi áferð og hjálpar til við að stinna húðina.

Salicylic sýra
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika, sléttir, þéttir og mýkir húðina.
AQUA/WATER - PENTYLENE GLYCOL - ASCORBYL GLUCOSIDE - GLYCERIN - BUTYLENE GLYCOL - SPIRAEA ULMARIA FLOWER EXTRACT - MORUS ALBA ROOT EXTRACT - IRIS FLORENTINA ROOT EXTRACT - SCUTELLARIA BAICALENSIS ROOT EXTRACT - SALICYLIC ACID - DIPOTASSIUM GLYCYRRHIZATE - POLYSORBATE 20 - BETAINE - SODIUM HYDROXIDE - ETHYLHEXYLGLYCERIN - SCLEROTIUM GUM - SODIUM CITRATE - XANTHAN GUM - DISODIUM EDTA - CITRIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LINALOOL - CITRONELLOL - LIMONENE