Þessi margvirki fegurðarsalvi, sem inniheldur 100% náttúruleg innihaldsefni, nærir, verndar og sefar þurra og viðkvæma húð. Einstök olía-í-smyrsli áferðin er laus við steinolíur, jarðolíur, litarefni og ilmefni. Petit Remedy býr yfir kröftum bestu L´OCCITANE innihaldsefnanna: sheasmjörs, möndluolíu, immortelle og lavender ilmkjarnaolíur. Þegar smyrslið kemst í snertingu við hlýja húðina breytist það í silkimjúka olíu sem dregst hratt inn í húðina og nærir hana á aðeins nokkrum sekúndum. Þægilegur og slakandi ilmurinn virðist búa yfir sjálfum umvefjandi og sefandi eiginleikum smyrslisins. Smyrslið kemur í litlum og handhægum umbúðum sem þú getur auðveldlega smeygt í töskuna eða vasann og notað hvenær sem þú þarft það.
Silfurverðlaun sem BESTA MARGNOTA DEKURVARAN - Beauty Bible Awards 2021.
Aðalinnihaldsefni

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.

Sæt möndluolía
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina.

Lavender ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni.

Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.

Blómaseyði úr gullfífli
Þekkt fyrir róandi áhrif
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - GLYCERYL BEHENATE - TRIBEHENIN - CERA ALBA/BEESWAX - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL - HIPPOPHAE RHAMNOIDES FRUIT OIL - ARNICA MONTANA FLOWER EXTRACT - CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - TOCOPHEROL - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - LINALOOL - GERANIOL - CITRAL.