

SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Osmanthus blómið blómstrar á haustin þegar flest önnur blóm eru farin að fölna.
L´Occitane kynnir þennan einstaka og ljúfa ilm en hann ilmar af grænum ferskleika, flauelsmjúkum apríkósutónum í bland við einstaka viðartóna. Ilmurinn inniheldur náttúrulegt þykkni úr Osmanthus blómum frá Guilin í Kína.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
OSMANTHUS BLÓMASEYÐI
Fengið frá sjaldgæfa, gula blóminu Osmanthus. Seyði sem gefur sætan blóma- og ávaxtakeim.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - COCO-GLUCOSIDE - GLYCERIN - COCO-BETAINE - PARFUM/FRAGRANCE - OSMANTHUS FRAGRANS FLOWER EXTRACT - SODIUM CHLORIDE - SODIUM BENZOATE - CITRIC ACID - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - LINALOOL.
Þessi vara hentar vel með
Skoðaðu fleiri vörur sem gætu hentað þér