Eiginleikar
- Hreinsar húðina
- Umvefur húðina með tímalausum kvenlegum ilm
Notkun
Berðu á blauta húð, nuddaðu vel og skolaðu af.
Þetta sturtugel hreinsar húðina mjúklega og skilur eftir sig ljúfan og lokkandi ilm af neroli og orkídeu. La Collection de Grasse línan er til heiðurs ilmvatnshöfuðborginni Grasse og þeirri ilmvantsþekkingu sem þar er að finna og sameinar dýrmæt hráefni úr héraði og frá fjarlægari löndum.
Aðalinnihaldsefni
Ilmur úr Appelsínublómi Enfleurage
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim.
Ilmandi vanilluseyði
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim.
Glýcerín
Þekkt fyrir að viðhalda raka og er rakagefandi. Mýkir hárið og hársvörðinn.
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - COCO-GLUCOSIDE - GLYCERIN - DECYL GLUCOSIDE - COCOBETAINE - PARFUM/FRAGRANCE - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - CITRIC ACID - SODIUM CHLORIDE - SODIUM CITRATE - SODIUM BENZOATE - BENZYL SALICYLATE - HYDROXYCITRONELLAL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LIMONENE