Néroli & Orchidée Body Milk

SKU: 11LC250NO23

Néroli & Orchidée Body Milk
Hefðbundið verð 3.890 ISK
/
VSK innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast á greiðslusíðu.

Aðeins 20 vörur til á lager!

Eiginleikar

  • Nærir húðina
  • Mýkir húðina
  • Gefur sætan ljúfan ilm

Notkun

Berðu vel á þurran líkamann.

Umvefðu húðina með dásamlegu Néroli & Orchidée líkamsmjólkinni okkar, en formúlan blandar saman ilmandi áhrifum tveggja hvítra blóma. Líkamsmjólkin er fullkomin til daglegrar notkunar og gefur húðinni fullkominn raka ásamt því að skilja eftir sig fínlegan ilm. Líkamsmjólkin inniheldur nerólí seyði frá Miðjarðarhafinu og seyði úr hvítum orkídeum frá Madagaskar sem gefa blómlegan og ávaxtarkenndan ilm. Néroli & Orchidée líkamsmjólkin er partur af ,,La Collection de Grasse“ línunni sem er nefnd eftir borginni Grasse, en hún er staðsett nálægt Miðjarðarhafinu í Provence. Borgin varð fljótlega þekkt sem ,,Ilmvatnshöfuðborg heimsins“ vegna sérfræðiþekkingar sinnar í gegnum aldirnar á ræktun arómatískra plantna, útdráttartækni og notkun þeirra til að skapa sérstæða ilmi.

Aðalinnihaldsefni

AQUA/WATER - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - GLYCERIN - CETYL PALMITATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - CETEARYL GLUCOSIDE - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - SORBITAN OLIVATE - XANTHAN GUM - CAPRYLYL GLYCOL - CETEARYL ALCOHOL - SODIUM STEAROYL GLUTAMATE - GLYCERYL CAPRYLATE - TOCOPHEROL - CITRIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - CI 77492/IRON OXIDES - CI 77491/IRON OXIDES


Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
Rósa Tryggvadóttir

Æðislegt krem, smýgur inn í húðina svo hún verður silkimjúk, klessist ekki og mildur ilmur.

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
Rósa Tryggvadóttir

Æðislegt krem, smýgur inn í húðina svo hún verður silkimjúk, klessist ekki og mildur ilmur.