



SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Gefur húðinni raka
- Umlykur húðina ilmi
- Skilur eftir sig ljómandi áferð
Notkun
Hristu olíuna vel fyrir notkun og berðu á púlsstaði eins og háls, bringu og úlnliði. Fyrir ríkari ilm má bera olíuna í hárið.
Þessi líkamsolía nærir húðina, gefur henni mjúkan ljóma og umvefur hana tímalausum, kvenlegum ilm. Hristu olíuna vel fyrir notkun og berðu á púlsstaði eins og háls, bringu og úlnliði. Fyrir ríkari ilm má bera olíuna í hárið. Inniheldur appelsínublóma-ilmolíu og ávöxt hvítrar orkídeu, fengið með ábyrgum hætti. Takmarkað magn.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
ILMUR ÚR APPELSÍNUBLÓMI ENFLEURAGE
Appelsínublómið sem kemur frá ábyrgri birgðarkeðju er handtínt og síðan umbreytt með enfleurage aðferðinni sem er vel þekkt í Grasse, höfuðborg ilmvatnsgerðar. Þetta seyði gefur ávaxta- og sítrónukeim. -
SÆT MÖNDLUOLÍA
Rík af omega 9 fitusýrum, hún nærir og verndar húðina. -
SHEA OLÍA
Ríkt af fitusýrum, kemur í veg fyrir rakaskort, nærir og mýkir húðina. -
ILMANDI VANILLUSEYÐI
Frá ábyrgri birgðarkeðju, þar sem vanillan kemur frá hvítri orkídeu. Þetta vanilluseyði kemur frá vistfræðilegu ferli þar sem afurðirnar gefa okkur viðarkenndan og kryddaðan keim.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) OIL - PARFUM/FRAGRANCE - VANILLA PLANIFOLIA FRUIT EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER EXTRACT - CITRUS AURANTIUM AMARA (BITTER ORANGE) FLOWER OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL - CASTOR OIL/IPDI COPOLYMER - CALCIUM ALUMINUM BOROSILICATE - TOCOPHEROL - TIN OXIDE - SILICA - MICA - BENZYL SALICYLATE - LIMONENE - HYDROXYCITRONELLAL - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - CITRONELLOL - CITRAL - LINALOOL - CI 77891/TITANIUM DIOXIDE - CI 77491/IRON OXIDES
Náttúruleg ilmandi fegurð
Ilmur sem umvefur þig með ljúfum og fíngerðum ilm.