Eiginleikar
- umvefur húðina með ferskum blómailm
Notkun
Úðaðu ilmvatninu á púlspunktana: háls, bringu og úlnliði. Má einnig úða á lín og fatnað. Haltu í 10 cm fjarlægð.
Steinsmárinn var áður gleymdur í ilmvatnsframleiðslunni en var hann þekktur til forna fyrir að búa til ilmandi uppskriftir.
L'Occitane en Provence hefur endurvakið ilminn upp á nýtt og er ilmurinn: Grænn, ferskur,með mjúkum blómailmi ásamt mjólkurkeimi.
Steinsmárinn er þekktur fyrir að framleiða nektar fyrir býflugur sem síðar búa til hunang og er Steinsmárinn því hluti af hunangsblóma fjölskyldunni.
Gulrótarfræ, Galbanum, Tónar af frosnum perum
Tónar af heslitrjáa laufum, Steinsmáraseyði, Hey Absolute
Sedrusviður, Vetiver Bourbon, Klíð Absolute
Aðalinnihaldsefni
Seyði úr steinsmára
Mjög ilmandi, gul blóm með miklum ilm sem gefa frá sérsætan kúmarínkeim og eru aðal uppspretta blómasafans. Seyðið hefur hlýlegan austurlenskan tón með púðurkenndum tonkatónum.
ALCOHOL DENAT. - AQUA/WATER - PARFUM/FRAGRANCE - MELILOTUS OFFICINALIS EXTRACT - COUMARIN - LIMONENE - LINALOOL - CITRONELLOL - BENZYL ALCOHOL - CITRAL - GERANIOL