
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Hreinsar mjúklega húð og hár
- Skilur eftir sig mildan og notalegan ilm af lavender og svörtum pipar
Notkun
Settu smávegis af sturtusápu í lófana og nuddaðu saman til að mynda froðu. Nuddaðu mjúklega á líkama og hár og skolaðu svo vel af.
Þetta sturtugel umlykur húðina mildum og þæginleum ilm sem endurómar dýpt og karlmennsku Lavande Poivre Noir ilmvatnsins. Nú í endurhönnuðum, nútímalegum og einföldum umbúðum sem endurspegla menningararf L'Occitane en Provence. Lavande Poivre Noir er nýtt nafn á klassíska L'Occitan ilminum.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - SODIUM LAURETH SULFATE - COCO-BETAINE - COCO-GLUCOSIDE - GLYCERIN - PIPER NIGRUM (PEPPER) FRUIT OIL - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - CITRIC ACID - POLYQUATERNIUM-10 - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - HEXYL CINNAMAL - COUMARIN - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LIMONENE - EUGENOL
Þessi vara hentar vel með
Skoðaðu fleiri vörur sem gætu hentað þér