Eiginleikar
- Hreinsar húðina
Notkun
Berðu á blauta húð og búðu til rausnarlega froðu með því að nudda sápunni á milli handanna.
Ilmandi með ferskum, safaríkum tónum af Kumquat í bland við mandarínu og appelsínublóm. Þessi sápa hreinsar húðina og skilur hana eftir með ljúffengann ilm.
Aðalinnihaldsefni
Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - STEARIC ACID - PALMITIC ACID - SODIUM HYDROXIDE - AQUA/WATER - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - PARFUM/FRAGRANCE - LIMONENE - SODIUM CHLORIDE - CITRIC ACID - TETRASODIUM GLUTAMATE DIACETATE - LINALOOL - CI 77492/IRON OXIDES - CI 77491/IRON OXIDES - CI 77499/IRON OXIDES