
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Immortelle rútína sem frískar upp á húðina og gefur henni endurnærðan ljóma. Reset serum endurlífgar húðina yfir nótt, Precious húðvatnið undirbýr og frískir upp á yfirborðið, og Precious kremið mýkir fyrstu línur og jafnar áferð. Fullkomið til að prófa Immortelle línuna eða taka með í ferðalagið.
Gjafakassinn inniheldur:
• 30 ml Immortelle Precious Enriched Water
• 30 ml Immortelle Reset Serum
• 8 ml Immortelle Precious Cream