Eiginleikar
- Úthvíld augu og opnara augnsvæði
- Minni þroti og fínar línur
- Sefar og veitir augnsvæði þægindi
- Minnkar merki um þreytu í kringum augun
Notkun
Klappaðu vörunni varlega með fingrunum á nýhreinsað augnsvæði.
Overnight Reset Eye Serum mun hjálpa þér að vakna með vel úthvíld augu, eins og þú fengir auka klukkustund af fegurðarsvefni. Eftir aðeins EINA nótt: augnsvæðið lítur út fyrir að vera úthvílt, þroti og dökkir baugar eru minna sjáanlegir.* Hentar öllum húðgerðum, allt árið um kring.
*Neytendapróf á 119 konum eftir 28 nætur
Aðalinnihaldsefni
Immortelle ilmkjarnaolía
L'Occitane en Provence teymið uppgötvuðu eiginleika immortelle ilmkjarnaolíunnar í Korsíku. Hún hjálpar til við styrkja og stinna húðina ásamt því að draga úr sýnilegum ummerkjum öldrunar.
Immortelle safalíkt seyði
Fæst þökk sé tækni sem leggur áherslu á lífrænar plöntur, það róar húðina ásamt því að hjálpa henni að jafna sig eftir daglegt amstur.
Achmella Oleracea seyði
Þekkt fyrir að slétta húðina
AQUA/WATER - GLYCERIN - PROPANEDIOL - CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - BUTYLENE GLYCOL - LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL - PENTYLENE GLYCOL - HELICHRYSUM ITALICUM EXTRACT - HELICHRYSUM ITALICUM FLOWER OIL - CAESALPINIA SPINOSA FRUIT EXTRACT - KAPPAPHYCUS ALVAREZII EXTRACT - RUSCUS ACULEATUS ROOT EXTRACT - ACMELLA OLERACEA EXTRACT - CENTELLA ASIATICA EXTRACT - ORIGANUM MAJORANA LEAF EXTRACT - CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - CAFFEINE - ESCIN - ADENOSINE - HYDROLYZED YEAST PROTEIN - CASTOR OIL/IPDI COPOLYMER - OLEYL ERUCATE - CARBOMER - PANTHENOL - FRUCTOSE - SODIUM HYDROXIDE - TRISODIUM ETHYLENEDIAMINE DISUCCINATE - MALTODEXTRIN - AMMONIUM GLYCYRRHIZATE - ALCALIGENES POLYSACCHARIDES - XANTHAN GUM - SODIUM CITRATE - CELLULOSE GUM - TOCOPHEROL - CHLORPHENESIN - CI 40800/BETA-CAROTENE