
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Þessi úði, sem auðvelt er að taka með sér hvert sem er, gefur ferskleikatilfinningu samstundis og skilur húð og hár eftir með mildum, líflegum ilm. Inniheldur uppörvandi sítrónuilm sem er hressandi og lífgar við skynfærin. Hann inniheldur verbena seyði frá Provence og seyði úr sítrusávöxtum.
Greipaldin, Sítróna, Appelsína
Verbena, Rósmarín, Rós
Sedrusviður
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
SEYÐI ÚR VERBENA LAUFI
Þekkt fyrir frískandi og ilmandi eiginleika. -
SÍTRÓNU ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir hreinsandi og frískandi eiginleika. -
GREIPALDINSEYÐI
Hjálpar til við að hreinsa húðina og minnka húðholur.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - ALCOHOL DENAT. - GLYCERIN - PPG-26-BUTETH-26 - LIPPIA CITRIODORA LEAF EXTRACT - CITRUS AURANTIUM DULCIS (ORANGE) PEEL OIL - CITRUS GRANDIS (GRAPEFRUIT) PEEL OIL - CITRUS LIMON (LEMON) PEEL OIL - MENTHYL PCA - PEG-40 HYDROGENATED CASTOR OIL - ETHYLHEXYLGLYCERIN - BUTYLENE GLYCOL - OCTYLDODECYL PCA - SODIUM GLUCONATE - CITRIC ACID - TOCOPHEROL - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - CITRAL - GERANIOL - LIMONENE - LINALOOL
Glitrandi sítrustónar
Notaðu fleiri af fersku og ávaxtakenndu Sítrus Verbena vörunum til þess að fá fram langvarandi ilm.