Vörulína: Verbena sumarútgáfur

Verbena sumarútgáfurnar eru mættar! Dekraðu við þig með frískandi ilm og svalandi vörum þar sem klassísku Verbena og Citrus Verbena línurnar bjóða upp á svalandi og kælandi nýjungar fyrir sumarið sem innihalda mentól. Verbena Geranium er blómaútgáfa af klassíska Verbena ilminum okkar. Ilmurinn býður upp á óvænta ilmupplifun, þar sem sítruskeimur Verbena laufanna blandast við rósakeim blágresisins.   
Fela síu

2 vörur