
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Fullkomin gjöf fyrir hann! Gjafasett sem inniheldur vinsælar vörur úr Cèdre Encens línunni sem fullkomnar rútínuna. Umvefur þig náttúrulegri blöndu af ferskum kýprusvið og mjúku reykelsi sem gefa heillandi karlmannlegu tónana.
Gjafakassinn inniheldur:
- 250ml Cèdre Encens Shower Gel
- 75ml Cèdre EncensAfter Shave Balm
- 75gr Cèdre Encens Stick Deodorant