
SKOÐA FLEIRI VÖRUFLOKKA
Lýsing
Eiginleikar
- Róandi
- Gerir við og verndar hendurnar
- Verndar neglurnar
Notkun
Nuddaðu í lófana, á handabakið, neglur og naglabönd.
Þessi margnota handáburður fyrir karlmenn sem róar húð og huga – hann dregur úr þurrki og gefur höndunum góða næringu. Handáburðurinn verndar hendurnar og gerir við skemmdir og núningssár sem koma oft með mikilli líkamlegri vinnu. Hann verndar einnig neglur og naglabönd og dregur úr svitamyndun í lófunum.
Innihaldsefni
Aðalinnihaldsefni
-
CADE ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir andoxandi, hreinsandi og endurnærandi eiginileika -
RÓSMARÍN ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir að örva húðina ásamt því að hreinsa og fríska. -
LAVENDER ILMKJARNAOLÍA
Þekkt fyrir hreinsandi eiginleika ásamt því að róa og slaka á húðinni. -
SHEA SMJÖR
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
Sjá lista yfir innihaldsefni (INCI listi)
AQUA/WATER - GLYCERIN - CETEARYL ALCOHOL - PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - COCO-CAPRYLATE/CAPRATE - TAPIOCA STARCH - JUNIPERUS OXYCEDRUS WOOD OIL - ROSMARINUS OFFICINALIS (ROSEMARY) LEAF OIL - TEPHROSIA PURPUREA SEED EXTRACT - LAVANDULA ANGUSTIFOLIA (LAVENDER) OIL - COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - HYDROLYZED LUPINE PROTEIN - HYDROXYETHYL ACRYLATE/SODIUM ACRYLOYLDIMETHYL TAURATE COPOLYMER - CETEARETH-33 - CETYL ALCOHOL - CAPRYLYL GLYCOL - PROPANEDIOL - XANTHAN GUM - ETHYLHEXYLGLYCERIN - TOCOPHEROL - GLYCERYL CAPRYLATE - SORBITAN ISOSTEARATE - POLYSORBATE 60 - DENATONIUM BENZOATE - SODIUM HYDROXIDE - SODIUM BENZOATE - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE - LINALOOL - COUMARIN - LIMONENE - CITRONELLOL - GERANIOL - CITRAL
Náttúruleg fegurð
Handmeðferðir sem búa yfir kröftum náttúrunnar.