Raksturskrem með ilmkjarnaolíu úr einivið og shea smjöri sem breytist í þykka og kremkennda froðu sem dreifist vel og gefur fínan og nákvæman rakstur. Formúlan er hönnuð til að mýkja skegghárin og til að draga úr stífleika og ertingu í húð við rakstur. Hentar fyrir venjulega og þurra húð.
Aðalinnihaldsefni

Cade ilmkjarnaolía
Þekkt fyrir andoxandi, hreinsandi og endurnærandi eiginileika

Shea smjör
Ríkt af Omega-6 og Karitene, inniheldur einstakar sameindir sem hjálpa við að næra og vernda húðina.
AQUA/WATER - PALMITIC ACID - MYRISTIC ACID - GLYCERIN - BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER - POTASSIUM HYDROXIDE - SODIUM METHYL COCOYL TAURATE - STEARIC ACID - OCTYLDODECANOL - LAURIC ACID - JUNIPERUS OXYCEDRUS WOOD OIL - HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL - COCAMIDOPROPYL BETAINE - BISABOLOL - TOCOPHEROL - SORBIC ACID - PARFUM/FRAGRANCE - ALPHA-ISOMETHYL IONONE – LINALOOL.