
Frumkvöðlar
Við höfum boðið uppá áfyllingapoka í 15 ár, en áfyllingapokarnir eru gerðir úr miklu minna plasti en ný flaska. Við vildum fara enn lengra og gera áfyllingar sem væru bæði umhverfisvænni og þæginlegri í notkun en áfyllingapokarnir.

Nýju áfylllingarnar
Áfyllingaflöskurnar eru núna 100% endurunnar & endurvinnanlegar. Einnig auðvelda þær enn fremur að fylla á flöskurnar og eru gerðar úr 78% minna plasti en ný flaska!
Aðrar áfyllingar

Áfyllingar á hárvörur
Fylltu á uppáhalds L’Occitane hárvörurnar þínar á ódýrari og umhverfisvænni hátt og aldrei lenda í því að verða uppiskroppa.

Áfyllingar á handsápur
Fáðu áfyllingu á þína uppáhalds fljótandi L'OCCITANE handsápuna þína sem er umhverfisvæn lausn fyrir mjúkar og vel ilmandi hendur.

Áfyllingar á líkamsvörur
Vissir þú að 1,8 milljón plastumbúða enda í höfunum okkar á hverjum degi? Umhverfisvænu áfyllingarpokarnir okkar innihalda 69%-90% minna plast en venjulega pakkningin.