Vörulína: Umhverfisvænni áfyllingar

Við höfum boðið uppá áfyllingapoka síðan árið 2008, en áfyllingapokarnir eru gerðir úr 80% minna plasti en ný flaska. Við vildum fara enn lengra og gera áfyllingar sem væru bæði úr endurunni plasti og eru endurvinnanlegrar. Nýju áfyllingaflöskurnar eru núna 100% endurunnar & endurvinnanlegar. Einnig auðvelda þær enn fremur að fylla á flöskurnar!
Fela síu

6 vörur