
MJAÐJURTIN

Stuðningur við framleiðendur
HÚÐVÖRUR MEÐ VIRÐINGU FYRIR FÓLKI
Lífræna mjaðjurtin sem L’OCCITANE notar, vex villt á engjum hálendis Drôme svæðisins í Suður-Frakklandi, þar sem súrefni og jarðvegur eru hrein og vernduð. Blómin eru tínd gætilega, þegar þau eru í fullum blóma og tilbúin til að gefa REINE BLANCHE línunni okkar einstaka ljómandi eiginleika sína.

